Skip to main content

Innheimtur

Sókn lögmannsstofa veitir alhliða innheimtuþjónustu vanskilakrafna. Lögð er mikil áhersla á skilvirka innheimtu og að innheimtufé sé skilað jafnóðum í samráði við kröfuhafa. Innheimtuferli er ávallt aðlagað að þörfum hvers og eins kröfuhafa og virðing við greiðendur höfð að leiðarljósi. Kjörorð innheimtudeildarinnar er Góðar heimtur.

Sókn lögmannsstofa hefur unnið að innheimtu fyrir sveitarfélög, stéttarfélög, lífeyrissjóði, fjármálafyrirtæki, tryggingafélög og fyrirtæki á flestum sviðum atvinnulífsins. Auk þess annast félagið innheimtur fyrir einstaklinga. Innheimtustjóri er Aðalbjörg Hermannsdóttir, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..  Hún og framkvæmdastjóri lögmannsstofunnar, Eva Dís Pálmadóttir, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it., svara fyrirspurnum um innheimtuþjónustu Sóknar lögmannsstofu í gegnum tölvupóst eða símanúmerið 5807900.

Vanskilakröfur er hægt að greiða inn á fjárvörslureikning Sóknar lögmannsstofu, 0175-26-379000, kt. 700910-0240.