Starfssvið
Lögmenn Sóknar lögmannsstofu hafa öll víðtæka reynslu af ýmsum sviðum lögfræðinnar. Áhersla er lögð á að verkefni séu unnin af þeim lögmönnum sem hafa mesta sérfræðiþekkingu á hverju sviði, auk þess sem lögmennirnir fara sameiginlega yfir mál eftir þörfum.
Dæmi um starfssvið Sóknar lögmannsstofu eru hér fyrir neðan
- Almannatryggingaréttur
- Barnaréttur, þ.á m. barnaverndarmál
- Eignaréttur og alhliða hagsmunagæsla fyrir landeigendur
- Erfðaréttur, skjalagerð og skipti á dánarbúum
- Fasteigna- og leiguréttur
- Félagaréttur, hlutafélög, einkahlutafélög og önnur félög
- Fjarskiptaréttur
- Fjármögnun og kaupleigusamningar
- Gerðardómar
- Greiðsluerfiðleikar, þ.á m. greiðsluaðlögun, greiðslustöðvun, nauðasamningar og gjaldþrot
- Hjúskapar og sambúðarmál
- Hugverka- og höfundaréttur
- Innheimtur
- Íþróttaréttur
- Kröfuréttur
- Landbúnaðarréttur
- Lögræðis- og lögræðissviptingarmál
- Mannréttindi
- Málflutningur
- Neytendavernd og ólögmætir viðskiptahættir
- Orkuréttur
- Persónuvernd
- Sakamál, verjenda- og réttargæslustörf
- Samkeppnisréttur
- Samningaréttur og skjalagerð
- Skaðabótaréttur
- Skilnaðar- og sambúðarslitamál
- Slysamál
- Skattaréttur
- Skipulags- og byggingamál
- Stjórnskipunarréttur/stjórnarskrá
- Stjórnsýslumál
- Sveitarstjórnarréttur
- Umhverfisréttur
- Útlendingaréttur
- Vátryggingaréttur
- Verðbréfamarkaðsréttur
- Verktakaréttur, verksamningar og útboð
- Vinnuréttur og vinnumarkaðsmál
- Öll almenn lögfræðiþjónusta