Lögmenn Sóknar lögmannsstofu hafa öll víðtæka reynslu af ýmsum sviðum lögfræðinnar. Áhersla er lögð á að verkefni séu unnin af þeim lögmönnum sem hafa mesta sérfræðiþekkingu á hverju sviði, auk þess sem lögmennirnir fara sameiginlega yfir mál eftir þörfum.
Dæmi um starfssvið Sóknar lögmannsstofu eru hér fyrir neðan