Starfsmenn
Eva Dís Pálmadóttir
Eva Dís Pálmadóttir
Starf: Lögmaður með réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómstólum, Landsrétti og Hæstarétti Íslands
Beinn sími: 5807909
Netfang:
Námsferill:
- Stúdentspróf frá Menntaskólanum við Sund 1998
- Cand.jur. frá Háskóla Íslands 2002
- Héraðsdómslögmaður 2003
- Hæstaréttarlögmaður 2009
Starfsferill:
- Lögmannsstofan Fortis 2003
- Regula lögmannsstofa 2004-2010
- Sókn lögmannsstofa frá 2010
Önnur störf:
Eva situr eða hefur setið í ýmsum nefndum og úrskurðarnefndum. Þá hefur hún setið í kjörstjórn, yfirkjörstjórn, barnaverndarnefnd og stjórnum félaga. Hún er varadómari í félagsdómi.
Hilmar Gunnlaugsson
Hilmar Gunnlaugsson
Starf: Lögmaður með réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómstólum, Landsrétti og Hæstarétti Íslands
Beinn sími: 5807902
Netfang:
Námsferill:
- Stúdentspróf frá Menntaskólanum á Egilsstöðum 1989
- Cand.jur. frá Háskóla Íslands 1996
- Héraðsdómslögmaður 1999
- Löggiltur fasteigna, fyrirtækja og skipasali 1999
- Verðbréfamiðlari 2000
- Hæstaréttarlögmaður 2007
- LLM í orkurétti frá Háskólunum í Groningen, Oslo, Aberdeen og Kaupmannahöfn 2018
Starfsferill:
- Sýslumaðurinn á Eskifirði 1996
- Héraðsdómur Austurlands 1996-1997
- Sjálfstætt starfandi lögmaður 1998-2003
- Regula lögmannsstofa 2003-2010
- Sókn lögmannsstofa frá 2010
Önnur störf:
Hilmar hefur setið í stjórnum fjölmargra fyrirtækja, bæði opinberra og einkafyrirtækja og tekið þátt í sprotafyrirtækjum sem stjórnandi, eigandi eða ráðgjafi. Hilmar hefur sinnt stundakennslu við Háskóla Reykjavíkur í orkurétti og við Háskólann á Akureyri í hlutafélagarétti.
Jón Jónsson
Jón Jónsson
Starf: Lögmaður með réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómstólum, Landsrétti og Hæstarétti Íslands
Beinn sími: 5807904
Netfang:
Námsferill:
- Stúdentspróf frá Menntaskólanum á Egilsstöðum 1996
- Cand.jur. frá Háskóla Íslands 2000
- Héraðsdómslögmaður 2002
- Hæstaréttarlögmaður 2010
Starfsferill:
- Lögmenn Austurlandi 2000
- Hagstofa Íslands – Þjóðskrá 2000-2001
- Samband íslenskra sveitarfélaga 2002-2003
- Regula lögmannsstofa 2004-2010
- Sókn lögmannsstofa frá 2010
Önnur störf:
Jón hefur komið að ýmis konar kennslu og fyrirlestrum og lögfræðileg málefni, t.d. gerð námsefnis um stjórnsýslusveitarfélaga og stundakennslu í Háskólanum á Akureyri. Hann hefur setið í opinberum nefndum og stjórnum félaga.
Aðalbjörg Hermannsdóttir
Aðalbjörg Hermannsdóttir
Starf: Innheimtufulltrúi og bókari
Beinn sími: 5807906
Netfang:
Námsferill:
- Stúdentspróf frá Menntaskólanum á Egilsstöðum 1994
- BS í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands 2007
Starfsferill:
- Lögmenn Austurlandi og Fasteigna- og skipasala Austurlands (síðar Inni fasteignasala) 1997-2008 með námshléum
- Sókn lögmannsstofa frá 2010